Þjónusta

Venslakerfið Rel8 sýnir viðskiptavensl á auðskiljanlegan og myndrænan hátt
Mánaðaráskrift: 5.000 kr.
Fyrir aðeins 150 kr. á mánuði...
gætir þú og 5 aðrir verið að vakta þína eign fyrir þjófnaði, bruna, gasleka, vatnsleka, CO gasi, hitabreytingum eða neyðarkalli svo eitthvað sé talið. Smelltu á myndina fyrir nánari upplýsingar.
Þráðlaus heimilisvörn fyrir heimilið, vinnustað og sumarbústaði
Kerfi fyrir GSM símkort með stjórnstöð, hreyfiskynjarar, víraðri sírenu, hurðaskynjarar og 2 fjarstýringum á aðeins 32.000 kr. Smelltu á myndina fyrir nánari upplýsingar.

Upplýsingatækniráðgjöf

IT ráðgjöf sérhæfir sig í almennri upplýsingatækniráðgjöf, verkefnastjórn, úttektum á gagnagrunnum og kerfum, útgáfustjórn, gæðaeftirlit, stöðlun, sjálfvirkni og fleira. IT ráðgjöf býður einnig upp á hýsingu á sanngjörnu verði.

Rel8

Rel8 (e. relate) er kerfi, hannað af IT Ráðgjöf ehf sem sýnir vensluð gögn á myndrænan hátt. Kerfið er notað til þess að tengja saman opinber gögn úr Fyrirtækjaskrá, Þjóðskrá og fleiri opinberum skrám. Rel8 byggir á grafískum myndum þar sem notandinn getur vafrað um tengsl með því að velja atriði úr myndunum og fengið upp ný venslarit. Mánaðaráskrift: 5.000 kr.

Gervigreind

IT ráðgjöf sérhæfir sig einnig í gervigreind, mynsturgreiningu og mynsturrannsóknum, tölfræði, áhættustýringu og öryggi gagna.

Þjófavörn

Þráðlaus þjófavörn fyrir heimilið, vinnustað og sumarbústaði. Kerfi fyrir GSM símkort með stjórnstöð, hreyfiskynjarar, víraðri sírenu, hurðaskynjarar og 2 fjarstýringum á aðeins 32.000 kr.

Fjölbreytt þjónusta

IT sérhæfir sig einnig í gagnagrunnskerfum á borð við Oracle, MySql, MS-SQL, og öðrum vensluðum grunnum, sérhönnuðum ISAM grunnum fyrir sértæk verkefni (t.d. rauntímaverkefni) og mjög mikið gagnamagn. Tölvusamskipti, t.d. uppsetning neta, LAN, WAN, ISP, póstkerfi, vefþjónar, eldveggir o.s.frv. Fyrirtækið er með víðtæka reynslu hérlendis og erlendis af stórum hátækniverkefnum (bleading edge technology projects).

Hafðu samband

Fyrir nánari upplýsingar vinsamlegast sendið tölvupóst á jonb@it-cons.com eða hringið í síma 897-9858 eða 566-6077.